Hilma - hönnun og handverk
Flosi stærð 1 grár/midnight rainbow
4.690 kr
Flosi er hlýr og mjúkur kragi eða eyrnaskjól með endurskin í gimbinu.
Flosi er úr Várbandi sem er 90% ólituð íslensk ull frá Uppspuna og 10% endurunnið sarí silki, prjónið er klukkuprjón, gimbið er úr Katia Air lux og 3M endurskinsborða, 0,4 mm.
Litur: ólituð grá ull með dökklitu silki (midnight rainbow)
Breidd: 10 cm
Ummál: 39 - 50 cm