Your cart is empty
Einey er létt og hlý peysa úr ístex einbandi með einföldu og klæðilegu sniði. Beint hálsmál og beinar ermar.
Efni: ístex einband 100% ull, bleik, einstök
Stærð: Small
Yfirvídd 88 cm
Sídd 60 cm
Ermalengd 41 cm
Ummál erma 28 cm