Lendaskjól
Ertu að bíða eftir strætó? Ætlarðu út að labba?
Lendaskjólin henta utanyfir buxur til að halda á þér hita og tryggja að þú sjáist, því gimbið er úr endurskinsborða.
Lendaskjólin koma í mismunandi stærðum fyrir mismunandi lendar en svo er líka hægt að nota þau sem kraga eða sjal.
Þau henta því vel í hvers konar útivist.
Tvöfalt öryggi:
Heldur á þér hita
Passar að þú sjáist
Einnig kölluð fjallapils eða göngupils, en lendaskjól eru fyrir alla, konur og kalla og alla þar á milli.
Hafberg - hærusvart
13.900 kr
Hafberg - grátt
13.900 kr
Fannberg
15.900 kr
Eyberg
15.900 kr
Hafberg - blátt
13.900 kr
Fannberg
15.900 kr
Fannberg S
15.900 kr